Fjögurra ára nám verđur níu ár
24.10.2012 | 18:00
Geggjunin er algjör. Ţađ er ekki bara hruniđ sem er ein allsherjar geggjun. Af einhverjum ástćđum mćla formenn stéttarfélaga sífellt međ lengra námi á ţeim forsendum ađ ţá verđi laun fólksins hćrri.
Hvenćr skyldu ţessir formenn setjast niđur og athuga hvađ fólkiđ á ađ gera ađ loknu námi.
Tökum dćmi: Kennari sem á ađ kenna lestur, ţarf hann 5 ár í háskóla. Leikskólakennari, sem á ađ kenna stafina A og B ţarf hann 5 ára háskólanám.
Undirritađur lauk á sínum tíma landsprófi og var svo fjögur ár í Kennaraskóla. Nú ţurfa menn fjögur ár í menntaskóla fyrst og ég held ţađ sé pottţétt ađ svo bíđi manna 5 ár í háskóla. Ekki veit ég betur en ég og mínir jafnaldrar hafi flestir orđiđ farsćlir grunnskólakennarar. Launin eru svo annar kapituli og koma ţví í raun ekkert viđ hvađa nám okkur nćgir til ađ sinna ţörfum grunnskóla- og leikskólabarna.
260 ţús. eftir 4 ára háskólanám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.