Hvers eiga karlar ađ gjalda?
1.3.2014 | 14:38
Einu sinni enn berast af ţví fréttir ađ kona hafi rekiđ karl úr starfi án nokkurrar skýringar. Í ţessum tilfellum reyna karlarnir ađ ná rétti sínum, en allir hugsa ađ viđkomandi hljóti ađ hafa gert eitthvađ af sér. Ţiđ hljótiđ ađ muna eftir svipuđum fréttum frá undanförnum árum og í öllum tilfellum voru ţeir sem sendu bréfin kvenkyns. Ţađ er algjör lágmarkskrafa ađ vanda vel til bréfanna og skilgreina út í ćsar hver orsökin er. Viđ karlar getum ekki lifađ viđ ţađ ađ fólk sé ađ ímynda sér allskyns hluti, sem eiga ekki viđ rök ađ styđjast. Konur geta ekki skýlt sér á bak viđ: Af ţví bara.
P.s. Sé hér á bloggi Arnţórs Helgasonar ađ viđ erum innilega sammála.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.