Fátæk þjóð í vanda!
6.3.2014 | 19:26
Fyrir hrun þá fannst manni fólk haga sér eins og vitleysingar í peningamálum. Um þjóðvegi landsins æddu landcruiserar með ótrúlega stór hjólhýsi í eftirdragi helgi eftir helgi. Maður spurði sjálfan sig hvaðan fólk hefði alla þessa peninga og síðar kom auðvitað í ljós að það var engin inneign fyrir þessu öllu.
Nú er öldin önnur. Þjóðin er fátæk og í vanda og sárt til þess að hugsa hversu margir sitja heima og treysta sér ekki til að kaupa miða á ódýra tónleika eins og hjá Timberlake. En svona er þetta nú einu sinni. Það er þó gott að þjóðin sýnir nú aðhald og skynsemi í peningamálum.
Nú er öldin önnur. Þjóðin er fátæk og í vanda og sárt til þess að hugsa hversu margir sitja heima og treysta sér ekki til að kaupa miða á ódýra tónleika eins og hjá Timberlake. En svona er þetta nú einu sinni. Það er þó gott að þjóðin sýnir nú aðhald og skynsemi í peningamálum.
Seldist upp á Justin á 12 mínútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kallast að draga skuldahalann á eftir sér á game over
Elsabet Sigurðardóttir, 6.3.2014 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.