Leikhús lögreglunnar!

Vegfarandi: „Ég er hérna á veginum við Hveragerði og það er hlið fyrir veginum“

Lögregla: „Ertu ekki að meina yfir veginn?"

Vegfarandi: „Hvaða tittlingaskítur er þetta?"

Lögregla: „Er þetta hlið ekki frekar fyrir þér en fyrir veginum. Hann ætlar mér vitanlega ekki að fara neitt.

Vegfarandi: „Ég er búinn að kaupa miða í óperuna og nú get ég ekki notað þá.“

Lögregla: „Ertu að meina óperuna Ragnheiði í Eldborgarsalnum - tvo miða?.“

Vegfarandi: „Já, og konan mín grætur hér við hliðina á mér“

Lögregla: „Já, það gráta nú víst margir á þessari sýningu. Manstu nokkuð númer hvað sætin ykkar eru?“

Vegfarandi: „Já á 6. bekk númer 26 og 27

Lögregla: „Heyrðu, ég má því miður ekki vera að ræða við þig lengur, en ég er einmitt að loka hér í Þrengslunum líka og þarf að drífa mig í bæinn. Þú ferð bara heim og horfir á góða mynd."


mbl.is „Alltaf sama ruglið í löggunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband