Rödd fólksins og framsókn
1.6.2014 | 01:08
Það er því miður alltof algengt að stjórnmálamenn setji upp helgislepjusvip og tali þvert á hug fólks. Það er óttaleg klikkun, ef þeir halda að fólk vilji byggingar þar sem hesturinn tók forðum á móti manni milli Hringbrautar og Suðurlandsbrautar.
Í fyrsta lagi vill enginn byggingar þarna og ég hélt að atburðir undanfarinna ára hefðu sýnt fólki að það er himinn og haf milli hugsanagangs kristinna mann og múslima. Þótt ákveðnir menn geti verið blíðir á svipinn þá finnst þeim ekkert að því að hendur séu höggnar af þjófum, konur verði að ganga um í nokkurs konar tjaldi o.s.fv. - En það er gott að mönnum hefnist fyrir að hlusta ekki.
Vonar að niðurstaðan verði önnur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.