Bjóðum bara hinn vangann, ef við erum lamin utanundir.
19.7.2014 | 11:42
Ég hef aldrei getað skilið af hverju við Vesturlandabúar eigum að sýna endalausa góðmennsku og þolinmæði gagnvart fólki, sem traðkar á okkar menningu og trúarbrögðum. Hér er sagt frá islamskri hreyfingu sem gefur kristnu fólki tvo möguleika.
1. Taka upp islamstrú
2. Borga verndargjald
nú ef ekki þá verða þeir drepnir.
Nú ef menn átta sig ekki þá þýðir þetta einfaldlega: Þið eigið engan rétt hér í okkar landi.
Segjum nú að hópur Íslendinga mundi skipa Islamistum hér á landi að taka kristna trú, borga verndartoll eða vera drepnir mundu þá bara aðrir Íslendingar yppa öxlum eins og þetta væri bara allt í lagi. Nei, við myndum samstundis leggja til að þeir sem aðhyllast þessi trúarbrögð og sýna réttindum kvenna fáheyrða lítilsvirðingu fengju lóð á mest áberandi stað í Reykjavík. Svona erum við nú yndislega víðsýn og góð.
Reka kristna menn frá Mosul | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður er þetta rétt hjá þér.
Sharialög, islam og múslimi er einn og sami glóðarhausinn.
Sharialög hafa ekki eitt atrið, EKKI EITT, sem sameinar múslima og þeirra hugsunarhátt við vestræn lýðræðisgildi og menningu.
Í raun og veru eru þeir boðflennur, sem færa sig upp á skaftið með ísmeygilegum og smjaðrandi hætti hér á vesturlöndum.
Það væri kannski allt í lægi, að þessi púki, Sverrir Agnarsson, formaður félagsinns, sem aðhillist þessa djöflatrú, stígi á stokk og segi almenningi á Íslandi, á íslensku, hvernig múslimar hafi hugsað sér framhaldið í samskiptum við landsmenn!
EITT LAND, EIN ÞJÓÐ, EIN LÖG! en það verður ekki á meðan múslimar búa í landinu með SÍN LÖG.
Er þetta sem er að gerast í Mosul, framtíðardraumurinn, eða hvað?
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.7.2014 kl. 15:01
Þessi setning þín finnst mér mögnuð
Sharialög hafa ekki eitt atrið, EKKI EITT, sem sameinar múslima og þeirra hugsunarhátt við vestræn lýðræðisgildi og menningu.
Takk, þú þekkir þessi mál svo miklu betur en ég.
Takk fyrir innlitið Valdimar og gangi þér vel!
ÞJÓÐARSÁLIN, 20.7.2014 kl. 12:31
Eftir að hafa sóað billjónum dollara og þúsundum mannslífa á 10 árum í Írak og Afghanistan hefur NATO tekizt nákvæmlega ekki neitt, nema það sem þeir ætluðu sér í byrjun: Að ná yfirráðum yfir olíulindunum í Írak.
Þegar G.W. Bush um miðjan síðasta áratug talaði um að árangur hefði náðzt, þá átti hann við árangur hjá Halliburton og Chevron, sem fengu góða samninga.
Úr öskunni í eldinn.
.
Og alveg eins og reykvísku öfgafemínistarnir aðhyllast mosku í Sogamýrinni, þá eru sharia-ríkin Saudi-Arabía og Pakistan meðal helztu bandamanna USA þarna fyrir austan.
.
Mikið er það gott fyrir bandaríska ráðamenn að geta sagt með hreinni samvizku: "We don't give a monkey's shit about the lives of innocent citizens. It's only business."
Pétur D. (IP-tala skráð) 20.7.2014 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.