Hvað eru Bandaríkamenn að hugsa?

Að undanförnu hafa menn hamrað á því að menn með Ebólasýkingu fari nú varla að fara upp í flugvél til að ferðast til annarra landa. Þar með hafa menn reynt að sefa ótta fólks við veikina. Nú hafa Bandaríkjamenn hins vegar ákveðið að flytja veika einstaklinga ti Bandaríkjanna. Þeim er ekki sjálfrátt. Hugsið ykkur forsenduna. Við ætlum að flytja fárveika sjúklinga hingað. Engin lækning er til við þessum sjúkdómi en við flytjum þetta fólk heim til U.S.A til að tryggja öryggi bandarískra ríkisborgara. 

 Öryggi banda­rískra rík­is­borg­ara er okk­ur efst í huga,“ sagði Marie Harf, talskona inn­an­rík­is­ráðuneyt­is Banda­ríkj­anna þegar hún staðfesti flutn­ing­inn. Hún sagði að ör­yggi sjúk­ling­anna yrði tryggt og að þeir yrðu flutt­ir með einkaþotu og hafðir í sótt­kví þegar til Banda­ríkj­anna er komið. 


mbl.is Flytja ebólu-sýkta til Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband