Rússneska grýlan aftur mćtti til leiks.
9.8.2014 | 10:07
Rússum er ekki sjálfrátt. Á öllum vígstöđvum eru ţeir farnir ađ haga sér eins og einvaldar. Já, taka bara ákvarđanir ţvert á alla ađra. Öll vitum viđ um Ukraínu en nýlegar fyrirskipanir varđandi viđskiptabann á Vesturlönd kemur eins og ţruma úr heiđskíru lofti og eys olíu á eld. Auđvitađ munu svo vesturlönd hćtta ađ kaupa vörur frá Rússum í kjölfariđ.
Hér er svo greint frá ţví ađ Rússi tekur sér alrćđisvald á Ólympíuskákmótinu og fer ţvert á lög og reglugerđir.
Nú ţekki ég gömlu rússnesku grýluna aftur
Rússar óánćgđir međ Ólympíuskákmótiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
" eftir ađ ESB og BNA komu međ ţvínganir trekk í trekk, ţá var ţetta auđvitađ eins og ţruma úr heiđskýru lofti? jújú, kannski fyrir ţá sem hafa lítiđ vit í kollinum.
fjallar greinin ekki einmitt um ţađ ađ Rússneska liđiđ var beitt misrétti? á sama tíma og 10 önnur liđ fengu ađ fara "frítt" inn ţrátt fyrir ađ hafa skilađ inn umsóknum of seint, ţá ţurfti liđiđ frá Rússlandi ađ eyđa miklum pening í lögfrćđinga til ađ ná fram sömu niđurstöđu.
Ţađ er ekki rússagrýlan sem lćtur á sér krćla, heldur rússagrýlu-fóbían...
VAT (IP-tala skráđ) 10.8.2014 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.