Skák gert lágt undir höfđi

Einhver friđsamlegasta íţrótt sem ţekkist er skák. Ţetta er ţeim mun merkilegra vegna ţess ađ ţar vega menn á báđa bóga, drepa riddara, biskupa og drottningar eins og ekkert sé. 

Nú stendur yfir Olympíumót í Noregi og ef ég man rétt eiga ţeir sjálfir heimsmeistarann. Ekki sýndu ţeir nú skákinni mikla virđingu frekar en svo margar ađrar sjónvarpsstöđvar. Nei, skiptu bara yfir á táknmál, ţegar spennan var sem mest svo áhugasamir áhorfendur misstu af öllu saman.

Skák er íţrótt hugans og á skiliđ eitthvađ annađ en ţetta eđa er ekki svo Helgi Ólafsson?


mbl.is Skiptu af ţjóđarhetjunni í táknmálsfréttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband