Rúmir 2 tímar eftir af degi Vesúvíusar

vesu1.

Eins og allir vita er dagur Vesúvíusar í dag. Jafnframt vita sennilega allir að Rómverjar áttu sér eldguð sem hét Vulcan og hann átti sér sérstakan dag eða þann 24. ágúst. Svo merkilegt sem það nú er þá gaus Vesúvíus árið 79 og valdi einmitt til þess dag eldguðsins.

Ég hef áður sagt frá því að daginn áður eða þann 23. ágúst var örlítil hreyfing í Vesúvíusi og menn gátu deilt um hvort þar með væri hafið gos eða ekki.

Þetta minnir óneitanlega á umræðuna í dag um gærdaginn. En fari nú svo að gos hefjist fyrir norðan fyrir miðnætti þá er það sögulegt í mörgum skilningi og ekki síst fyrir þær sakir að þá er upphafið skuggalega líkt því sem var árið 79 


mbl.is Gos líklegt milli jökuls og Öskju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll, spáð hafði ég fyrir um hamfaragos á öræfum út frá Bárðarbungu.

Sigurður Haraldsson, 25.8.2014 kl. 04:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband