Þið eruð einmitt að ganga of langt
26.8.2014 | 12:14
Eineltið í garð Hönnu Birnu á sér fá fordæmi. Dag eftir dag hjakka fréttamenn á því sama á milli þess sem þeir telja niður í gos. Hanna Birna hefur ekki gert nokkrum manni neitt í þessu svokallaða lekamáli. Fyrir nú utan það að það er nú ekkert þjóðarmorð, þótt rætt sé um einhvern útlending. Sumir eru svo hræðilega fastir á því að útlendingar séu heilagir og þá beri að meðhöndla sem slíka.
Þjóðarsálin vill bara jafnrétti, það er nú ekki flóknara en það. En Hanna Birna á sama rétt á þessu jafnrétti eins og einhver útlendingur, sem talað var um í sumar og enginn veit í raun hvað var athugavert við að nefna hann á nafn.
Eruð þið ekki að ganga of langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ótrúlegt hvað þetta mál er að fara frá sjálfu sér, núna eru það samskiptaorð sem skipta máli og ekki lengur stóra spurningin. HVER LAK SKJALINU ÚT...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.8.2014 kl. 13:12
Það er það sem málið og málsmeðferðin fyrir dómstólum snýst um Ingibjörg...
Skúli (IP-tala skráð) 26.8.2014 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.