Vatnsminni Dettifoss
6.9.2014 | 21:26
Nú fer þetta fyrst að verða spennandi. Hraunið er að ná upptökum Jökulsár á Fjöllum. Ef ég man rétt þá urðu menn fyrst gáttaðir í byrjun Skaftárelda, þegar farvegur Skaftár var orðinn þurr. Enginn segir að þetta nýja hraun geti ekki stíflað ána og byggt upp eitt lítið uppistöðulón. Það yrði vissulega merkilegt ef vatnsmagn í Dettifossi snarminnkaði um stund á meðan náttúran er að dútla við að byggja eitt stykki stíflu.
Hver veit.
Mesta sig síðan mælingar hófust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Móðir náttúra í virkjanafræmkvæmdum ?
Stefán Þ Ingólfsson, 6.9.2014 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.