Bætir ekkert að hella í niðurföllin?

Sennilega kunna allir það ráð að hella vatni í niðurföll, sem eru orðin þurr í þvottahúsum og á baði svo minni líkur séu á að svona pest komist inn í húsin. Lagar að vísu ekki upptök fýlunnar en getur hjálpað um stundarsakir. 

Verst er að hraðinn við að byggja mörg þessi hús var svo mikill að maður fyllist ljótum grun um að sums staðar hafi kannski ekki verið gengið alveg rétt frá niðurföllunum. 


mbl.is Stæk bensínlykt á heimilum fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn betra að nota matarolíu. Lengur að gufa upp.

Xman Xmansson (IP-tala skráð) 26.3.2014 kl. 21:21

2 identicon

Eitt af fjölmörgum trixum sem ég lærði af föður mínum er að láta renna öðru hvoru í gegnum niðurföll sem ekki eru oft notuð - í mínu tilfelli sturtan í gestabaðherberginu. Í tilfelli umrædds föður niðurfallið í bílskúrnum. Segðu svo að maður hafi ekki fylgst með!

Bragi (IP-tala skráð) 28.3.2014 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband