Eru einhver hótel í Kópavogi?
9.4.2014 | 19:49
Mér finnst endilega ađ ţađ hafi veriđ ţann 1. apríl, sem Gísli Marteinn var ađ fjalla um ferđamál og minntist lítillega á Kópavog í ţví sambandi. Og ég tók ţetta eins og hvert annađ grín.
En ţegar ég fór ađ hugsa betur ţá mundi ég hreinlega ekki eftir neinu hóteli í Kópavogi og ţótt ég sé nú enginn sérfrćđingur ţá bendir ţetta allavega til ađ markađssetning Kópavogs, sem spennandi viđkomustađar virđist vera léleg.
En ţegar ég fór ađ hugsa betur ţá mundi ég hreinlega ekki eftir neinu hóteli í Kópavogi og ţótt ég sé nú enginn sérfrćđingur ţá bendir ţetta allavega til ađ markađssetning Kópavogs, sem spennandi viđkomustađar virđist vera léleg.
Ćtla ekki ađ bjóđa Gísla Marteini í helgarferđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er allavega eitt nálćgt Holtasmára. Gott ef ţađ heitir ekki Hótel Smári.
Bragi (IP-tala skráđ) 10.4.2014 kl. 07:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.