Gífurlegur léttir fyrir konurnar í minni ćtt!
10.5.2014 | 22:30
Hér á eurovision-ćttarmótinu má heyra gleđistunur úr hverju horni. Austurríska skeggdrottningin hefur sungiđ lag Austurríkis til sigurs. Nú munu frćnkur mínar geta tekiđ gleđi sína aftur og hent öllum ţeim rakvélum, sem ţćr hafa faliđ hér og ţar á heimilinu í ţeirri von ađ enginn áttađi sig á ţví hversu hrikalegur skeggvöxtur er í ćttinni.
Af eđlilegum ástćđum mun ég ekki gefa upp um hvađa ćtt er ađ rćđa, en ég bíđ spenntur eftir nćsta ćttarmóti.
En hér er einmitt mynd af Siggu gömlu á Hóli
Skeggjađa konan sigrađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er sérdeilis ánćgjulegt ađ sjálfskipađir fulltrúar ţjóđarinnar, ţeir Jón Valur Jensson og Palli strengjabrúđa, skuli vera svo gjörsamlega kjaftstopp skuli ekki tjá sig um ţessa frétt/stađreynd. Ţeir eru heldur ekkert sérstaklega góđir í ţví.
Nonni (IP-tala skráđ) 10.5.2014 kl. 23:46
Öfuguggahátturinn er hafinn sína innreiđ í Evrópu.
Ármann Birgisson, 11.5.2014 kl. 00:49
Ég held ađ ţú sért ađ oftúlka áhrifin af ţessu, Ármann. Eurovision skiptir ekki miklu máli, ţótt sjónvarpsstöđvarnar (ţ.m.t. lélegasta sjónvarpsstöđ í Evrópu, RÚV) séu ađ gera eitthvađ mikiđ úr ţessu. Keppnin hefur auđvitađ aldrei skipt neinu máli fyrir alvöru músík, sem kemur ekki nálćgt Eurovision. En fyrir 40 árum hafđi ţessi keppni vissa pólítíska ţýđingu á dögum kalda stríđsins, sem eins konar árlegur "icebreaker", sem ţó ţíddi engan ís, sem ekki var hálfbráđnađur fyrir.
Síđan er ţađ bara smekksatriđi hvort fólk hrífist af skeggjuđum klćđskiptingum eđa sykursćtum rússneskum blondinkum. Ég persónulega hrífst af hvorugu. Hins vegar finnst mér persónulega, ađ fólk eigi ađ fá ađ vera eins og ţađ vill án ţess ađ verđa fyrir fordómum, sama hvađ ţađ lítur asnalega út.
Í ár hef ég blessunarlega sloppiđ viđ ađ heyra eitt einasta af ţessum Eurovision-lögum, enda er ég unnandi góđrar tónlistar.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 11.5.2014 kl. 01:51
Ţó vil ég segja, ađ mér finnst ađ lögin sem unnu keppnina í gamla daga, ţ.e.a.s. til og međ 1972 hafi veriđ mikiđ skemmtilegri en ţau sem hafa unniđ sl. 40 ár. Bćđi textar og melodíur. En ţetta er auđvitađ bara mitt álit (og skođun hundrađa milljóna annarra á mínum aldri).
Pétur D. (IP-tala skráđ) 11.5.2014 kl. 02:13
Já, manstu Pétur: All kinds of everything međ Dönu. Lag sem Helena söng síđar og heitir: Heyr mína bćn. Nú og eitt sem ég hefđi gjarnan viljađ í sigurflokkinn..Manstu lag Valgeirs: Kvöldiđ hefur flogiđ alltof fljótt - fyrir utan glugann komin nótt, kertin eru ađ brenna upp...
ŢJÓĐARSÁLIN, 11.5.2014 kl. 10:06
Jú, ég man vel eftir laginu sem Dana söng, en einnig ţessum mörgu rómantísku, frönsku lögum, eins og Aprčs toi.
Og ég hef alltaf haldiđ mikiđ upp á Helenu (sér í lagi Hvítu mávar) og Ellýju, einnig voru ađrir söngvarar eins og Heimir og Jónas og Vilborg sem söng međ ţeim ljóđin eftir Jónas og Tómas, en ţessi lög rötuđu auđvitađ aldrei í Eurovision (ţađ gerđu heldur aldrei alvöru lög eftir t.d. Beatles, Queen eđa Cream).
Allt voru ţetta rómantískir textar lög međ fallegum melódíum, en í dag eru allt ađrar áherzlur. Poppgrúppur í dag reyna ađ bćta sér upp hćfileikaleysiđ međ sýndarframkomu og effektum, allt saman međ hörmulegum árangri.
Gott dćgurlag krefst meira en bara góđs undirleiks.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 11.5.2014 kl. 13:01
Nú erum viđ ađ tala saman, sagđi mađurinn.
Ég finn ekki ennţá íslenska textann viđ Aprés toi, en hann byrjađi svona:
Enginn veit, hve ţađ angrar mig
okkar fundi skyldi ljúka međ ţungum hug.
Töluđ orđ aftur takast ei..
ŢJÓĐARSÁLIN, 11.5.2014 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.