Kannski 2,9%

Ţá er nú ekki víst ađ framhaldsskólanemar leggist á koddann alveg strax. Sennilega ţćtti ţeim mörgum í lagi ađ fá svona vikufrí, en eftir ţađ hellist yfir menn ţetta undarlega tóm, ţegar mađur hefur ekki félaga sína á nćstu grösum og dagarnir verđa langir og leiđinlegir. Í Hávamálum er sagt ađ mađur sé manns gaman og ţađ á svo sannarlega viđ í skólanum, ţótt krakkarnir séu stundum ađ fjasa um leiđinlega kennara, fúla dönsku og annađ slíkt. 

Ţegar fólk lítur til baka ţá voru einmitt árin í framhaldsskólanum bestu ár ćvinnar.


mbl.is Verkfall hefst á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband